Umboðsmaður skuldara

Umsókn vegna greiðsluerfiðleika

Til þess að hægt sé að sækja um aðstoð vegna greiðsluerfiðleika þarf umsækjandi að hafa skilað inn skattframtölum síðastliðin 4 ár til Ríkisskattsstjóra.

Eftir að umsækjandi hefur skráð sig inn og opnað umsókn þarf hann að velja hvort sótt sé um ráðgjöf, greiðsluaðlögun einstaklinga eða fjárhagsaðstoð vegna skiptakostnaðar.